Fréttir
Framúrskarandi fyrirtæki 2022
Reir verk er á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki í rekstri árið 2022. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Fyrirtæki þurfa að uppfylla ströng skilyrði til þess...
05/10/2022

Fyrstu þrjú húsin við Dalahraun í Hveragerði afhent nýjum eigendum
Framkvæmdir á 20 íbúðum við Dalahraun í Hveragerði eru nú á loka metrum. 5 íbúðir við Dalahraun 13 voru afhentar nýjum eigendum 1. desember og mun síðasta húsið verða afhent í janúar. Um er að ræða skemmtilega hönnuð hús á...
03/01/2022
