Fréttir

Sala hafin í Þorraholti

Nú á dögunum fór af stað sala á íbúðum í Þorraholti í Garðabæ. Húsið er þriggja til fjögurra hæða með samtals 49 íbúðum. Samsetning íbúða er fjölbreytt en í húsunum eru 9 tveggja herbergja íbúðir, 27 þriggja herbergja og 9...

23/04/2025

Þorraholt

Reir ehf. 20 ára

Reir ehf. var stofnað 11. mars 2005 og fagnar því 20 ára afmæli í dag. Reir Verk er dótturfélag Reir eignarhaldsfélags, sem var stofnað árið 2005 af Hilmari Þór Kristinssyni og Rannveigu Eir Einarsdóttur.  Á fyrstu árum félagsins voru grunnstoðir...

11/03/2025

IMG_8139

Grandinn ehf. fær afhent tvö stigahús

Reir Verk ehf. er framkvæmdaraðili að þessum glæsilegu húsum við Mýrargötu fyrir Grandann ehf. Verkkaupi hefur nú þegar fengið tvö hús af fjórum afhent, Mýrargötu 33 og Mýrargötu 39. Á meðfylgjandi myndum má meðal annars sjá fulltrúa verkkaupa Gísla Reynisson...

10/08/2023

,mnþ

Afhending á Keldugötu 12

Reir verk ehf. afhenti Mannvirki ehf. Keldugötu 12 fyrir helgi en verkkaupi var hæstánægður með gæði hússins og allan frágang á verkefninu. Um er að ræða fjögurra hæða fjölbýlishús sem samtals hýsa 7 íbúðir auk opins bílskýlis. Svæðið er í...

24/07/2023

mynd7

Styttist í sölu á Stefnisvogi 2

Reir verk er um þessar mundir að byggja glæsilegar íbúðir við Stefnisvog 2 í nýju íbúðarhverfi sem er enn í mikilli uppbyggingu. Verið er að umbreyta eldra iðnaðarhverfi í nútíma íbúabyggð með allt að 1900 íbúðum. Svæðið er þekkt fyrir...

04/05/2023

20210709 Vogabyggð 2

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022

Nú á dögunum var gefinn út listi yfir tæplega 3% fyrirtækja landsins sem flokkast undir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2022. Reir verk er þar á lista ásamt fleiri fyrirmyndar fyrirtækjum og erum við afar ánægð og stolt af því að...

25/10/2022

2022 Adalmerki blatt

Hafa samband

Hægt er að senda okkur fyrirspurn eða koma á framfæri ábendingum með því að fylla út formið hérna fyrir neðan.

Þorraholt 1

Hér getur þú skráð þig á forsölulista fyrir íbúðir á Þorraholt 1. Haft verður samband við þig þegar sala á íbúðum fer að hefjast.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Forsíða

Fyrirtækið

Verkefnin

Hafa samband