Fréttir

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022

Nú á dögunum var gefinn út listi yfir tæplega 3% fyrirtækja landsins sem flokkast undir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2022. Reir verk er þar á lista ásamt fleiri fyrirmyndar fyrirtækjum og erum við afar ánægð og stolt af því að...

25/10/2022

2022 Adalmerki blatt

17 ára reynsla á byggingamarkaði

Reir ehf. var stofnað árið 2005 og hefur því 17 ára reynslu á byggingamarkaði. Í síðasta mánuði kom út viðtal við Rannveigu Eir, forstjóra Reir Verk ehf. þar sem hún fór yfir sögu fyrirtækisins og þróunina sem hefur átt sér...

11/10/2022

opna-300ppi-seinni-1

Framúrskarandi fyrirtæki 2022

Reir verk er á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki í rekstri árið 2022. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Fyrirtæki þurfa að uppfylla ströng skilyrði til þess...

05/10/2022

ff2022

Styttist í sölu á Hallgerðargötu 1

Núna styttist í það að Hallgerðargata 1 fari í sölu. Um er að ræða fjögurra stigahúsa byggingu sem hýsa samtals 81 íbúðir. Glæsilegar og fjölbreyttar íbúðir af öllum stærðum og gerðum, allt frá 42,1 fm stúdíó íbúðum upp í 129,1...

15/08/2022

mynd1

Við auglýsum eftir fólki

Vegna vaxandi umsvifa auglýsum við eftir fólki í eftirfarandi stöður. Við störfum bæði í eigin verkefnum sem og í verktöku fyrir aðra. Í dag erum við að byggja á Steindrórseitnum vestur í bæ 84 íbúðir, á Héðinsreitnum 102 íbúðir, við...

12/03/2022

20210709 Vogabyggð 2

Fyrstu þrjú húsin við Dalahraun í Hveragerði afhent nýjum eigendum

Framkvæmdir á 20 íbúðum við Dalahraun í Hveragerði eru nú á loka metrum. 5 íbúðir við Dalahraun 13 voru afhentar nýjum eigendum 1. desember og mun síðasta húsið verða afhent í janúar. Um er að ræða skemmtilega hönnuð hús á...

03/01/2022

Dalahraun-9-15_2-scaled