Afhending á Keldugötu 12

24/07/2023

mynd7

Reir verk ehf. afhenti Mannvirki ehf. Keldugötu 12 fyrir helgi en verkkaupi var hæstánægður með gæði hússins og allan frágang á verkefninu.

Um er að ræða fjögurra hæða fjölbýlishús sem samtals hýsa 7 íbúðir auk opins bílskýlis. Svæðið er í útjaðri íbúðarbyggðar í Urriðaholti og liggur við friðlandið Heiðmörk og er tengt beint við það með göngu- og hjólastígum. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í götunni og eru nánast allar byggingar nýjar eða nýlegar.

Það er gaman að sjá verkefni hefjast klárast og ný verkefni taka við.

Hafa samband

Hægt er að senda okkur fyrirspurn eða koma á framfæri ábendingum með því að fylla út formið hérna fyrir neðan.

Hallgerðargata 1

Hér getur þú skráð þig á forsölulista fyrir íbúðir á Hallgerðargötu 1. Haft verður samband við þig þegar sala á íbúðum fer að hefjast.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Forsíða

Fyrirtækið

Verkefnin

Hafa samband