Framúrskarandi
í íslenskum byggingariðnaði

Reir Verk er traust og framsækið byggingarfélag sem vinnur að stórum jafnt sem smáum fasteignaverkefnum bæði á útboðsmarkaði sem og í eigin verkefnum við þróun lóða og fasteigna.

Framúrskarandi
í íslenskum byggingariðnaði

Reir Verk er traust og framsækið byggingarfélag sem vinnur að stórum jafnt sem smáum fasteignaverkefnum bæði á útboðsmarkaði sem og í eigin verkefnum við þróun lóða og fasteigna.

Reir verk

Hlutverk Reir Verk ehf. er að veita viðskiptavinum heildarlausnir byggingarverkefna, með áherslu á trausta og góða þjónustu.

Fyrirtækið hefur á að skipa öflugum starfsmönnum, stjórnendum og tækjabúnaði og getur því tekist á við verkefni af hvaða stærðargráðu sem er.

Gildi

Reir Verk leggur sig fram við að vera framúrskarandi í íslenskum byggingariðnaði og að veita viðskiptavinum alltaf bestu þjónustu sem völ er á.

Lykillinn að þeirri sýn byggir á mannauði fyrirtækisins og þeirri þekkingu sem þar býr með áreiðanleika, skilvirkni og traustum vinnubrögðum.

Mannauður

Reir Verk byggir orðspor sitt á metnaði, áreiðanleika og fagmennsku starfsmanna sinna sem saman leita bestu fáanlegu lausna í hverju verki fyrir sig.

Stjórnendur og starfsmenn leggja áherslu á að skapa öruggt, metnaðarfullt og jákvætt starfsumhverfi sem stuðlar að starfsánægju og traustum rekstri.

2021

Hlíðarendi

2021

Grunnskólinn í Hveragerði

2021

Lambhagavegur 7

2021

Vegamótastígur

2019

Sandhótel

Fréttir

Styttist í sölu á Hallgerðargötu 1

Núna styttist í það að Hallgerðargata 1 fari í sölu. Um er að ræða fjögurra stigahúsa byggingu sem hýsa samtals 81 íbúðir. Glæsilegar og fjölbreyttar íbúðir af öllum stærðum og gerðum, allt frá 42,1 fm stúdíó íbúðum upp í 129,1...

15/08/2022

mynd1

Við auglýsum eftir fólki

Vegna vaxandi umsvifa auglýsum við eftir fólki í eftirfarandi stöður. Við störfum bæði í eigin verkefnum sem og í verktöku fyrir aðra. Í dag erum við að byggja á Steindrórseitnum vestur í bæ 84 íbúðir, á Héðinsreitnum 102 íbúðir, við...

12/03/2022

20210709 Vogabyggð 2

Fyrstu þrjú húsin við Dalahraun í Hveragerði afhent nýjum eigendum

Framkvæmdir á 20 íbúðum við Dalahraun í Hveragerði eru nú á loka metrum. 5 íbúðir við Dalahraun 13 voru afhentar nýjum eigendum 1. desember og mun síðasta húsið verða afhent í janúar. Um er að ræða skemmtilega hönnuð hús á...

03/01/2022

Dalahraun-9-15_2-scaled

Reir Verk ehf. flytur í ný húsakynni

Reir Verk ehf. mun fljótlega á nýju ári flytja í nýtt húsnæði við Dugguvog 6. Um er að ræða lager og skrifstofu húsnæði sem hentar vel fyrir starfssemi félagsins. Endurbætur á húsnæði standa yfir og er gert ráð fyrir að...

14/09/2021

_MG_5312-3

Hafa samband

Hægt er að senda okkur fyrirspurn eða koma á framfæri ábendingum með því að fylla út formið hérna fyrir neðan.

Hallgerðargata 1

Hér getur þú skráð þig á forsölulista fyrir íbúðir á Hallgerðargötu 1. Haft verður samband við þig þegar sala á íbúðum fer að hefjast.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Forsíða

Fyrirtækið

Verkefnin

Hafa samband