Styttist í sölu á Stefnisvogi 2

04/05/2023

20210709 Vogabyggð 2

Reir verk er um þessar mundir að byggja glæsilegar íbúðir við Stefnisvog 2 í nýju íbúðarhverfi sem er enn í mikilli uppbyggingu. Verið er að umbreyta eldra iðnaðarhverfi í nútíma íbúabyggð með allt að 1900 íbúðum. Svæðið er þekkt fyrir mikla veðursæld og býður upp á mikla útivistarmöguleika í nálægð við hafið og ósnortna náttúru.

Um er að ræða fjögur stigahús sem hýsa samtals 71 íbúð ásamt bílakjallara. Íbúðirnar eru af öllum stærðum og gerðum, allt frá 60 fermetrum upp í 188 fermetra. Nokkrar íbúðir eru með veglegum suður svölum og útsýni yfir smábátahöfnina við hverfið.

Söluvefur verkefnisins fer í loftið á allra næstu vikum en á meðan er hægt að senda okkur fyrirspurnir í gegnum heimasíðuna okkar („Hafa samband“).

Reir verk

Hafa samband

Hægt er að senda okkur fyrirspurn eða koma á framfæri ábendingum með því að fylla út formið hérna fyrir neðan.

Hallgerðargata 1

Hér getur þú skráð þig á forsölulista fyrir íbúðir á Hallgerðargötu 1. Haft verður samband við þig þegar sala á íbúðum fer að hefjast.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Forsíða

Fyrirtækið

Verkefnin

Hafa samband