Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022

25/10/2022

2022 Adalmerki blatt

Nú á dögunum var gefinn út listi yfir tæplega 3% fyrirtækja landsins sem flokkast undir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2022. Reir verk er þar á lista ásamt fleiri fyrirmyndar fyrirtækjum og erum við afar ánægð og stolt af því að bæta við okkur viðurkenningu sem þessari.

Til þess að komast á listann þarf fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði en þau skilyrði eru:

  • Rekstrarárin 2021 og 2020 liggja til grundvallar en tekið er tillit til rekstrarársins 2019.
  • Afkoma þarf að hafa verið jákvæð.
  • Tekjur þurfa að hafa verið umfram 40 milljónir króna.
  • Eignir þurfa að hafa verið umfram 80 milljónir króna.
  • Eiginfjárhlutfall þarf að hafa verið umfram 20%.
  • Aðrir þættir metnir af Viðskiptablaðinu og Keldunni. Til dæmis skil á ársreikningi og rekstrarform.

Hafa samband

Hægt er að senda okkur fyrirspurn eða koma á framfæri ábendingum með því að fylla út formið hérna fyrir neðan.

Hallgerðargata 1

Hér getur þú skráð þig á forsölulista fyrir íbúðir á Hallgerðargötu 1. Haft verður samband við þig þegar sala á íbúðum fer að hefjast.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Forsíða

Fyrirtækið

Verkefnin

Hafa samband