Stefnisvogur 2 er fjölbýlishús í vogabyggð. Um er að ræða fjórar byggingar sem mynd U- laga svæði umhverfis garð til suðurs og að Elliðavogi og smábátahöfninni. Í húsinu er 71 íbúð af ýmsum stærðum í fjórum stigahúsum og bílakjallari.
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér