Fyrstu þrjú húsin við Dalahraun í Hveragerði afhent nýjum eigendum

03/01/2022

Dalahraun-9-15_2-scaled

Framkvæmdir á 20 íbúðum við Dalahraun í Hveragerði eru nú á loka metrum. 5 íbúðir við Dalahraun 13 voru afhentar nýjum eigendum 1. desember og mun síðasta húsið verða afhent í janúar.

Um er að ræða skemmtilega hönnuð hús á tveimur hæðum þar sem nýting á rými er með eindæmum góð.

Við óskum nýjum eigendum innilega til hamingju með íbúðirnar.

Hafa samband

Hægt er að senda okkur fyrirspurn eða koma á framfæri ábendingum með því að fylla út formið hérna fyrir neðan.

Hallgerðargata 1

Hér getur þú skráð þig á forsölulista fyrir íbúðir á Hallgerðargötu 1. Haft verður samband við þig þegar sala á íbúðum fer að hefjast.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Forsíða

Fyrirtækið

Verkefnin

Hafa samband