Sala hafin í Þorraholti

23/04/2025

Nú á dögunum fór af stað sala á íbúðum í Þorraholti í Garðabæ. Húsið er þriggja til fjögurra hæða með samtals 49 íbúðum. Samsetning íbúða er fjölbreytt en í húsunum eru 9 tveggja herbergja íbúðir, 27 þriggja herbergja og 9 fjögurra herbergja íbúðir ásamt rúmgóðum þakíbúðum. Í bílageymslu undir húsinu eru 42 bílastæði með tengimöguleikum fyrir hleðslu rafbíla.

Staðsetningin er frábær fyrir alla þá sem njóta góðrar útiveru, golfvöllur er í næsta nágrenni og stutt er í alla verslun og þjónustu.

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að skoða söluvef verkefnisins: https://thorraholt.is/

Reir verk
Reir verk

Hafa samband

Hægt er að senda okkur fyrirspurn eða koma á framfæri ábendingum með því að fylla út formið hérna fyrir neðan.

Þorraholt 1

Hér getur þú skráð þig á forsölulista fyrir íbúðir á Þorraholt 1. Haft verður samband við þig þegar sala á íbúðum fer að hefjast.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Forsíða

Fyrirtækið

Verkefnin

Hafa samband